Fyrirvari

Netnámskeiðið byggir á ROADEX verkefnum og hefur verið þróað af aðilum ROADEX. Ekki skal líta á námskeiðið sem samþykktan tæknilegan staðal heldur sem samantekt rannsóknarskýrslna úr ROADEX I, II, III og IV verkefnunum ásamt reynslusögum og meðmælum sem höfundar hafa safnað í samtölum við vegagerðarmenn og sérfræðinga á norðurjaðarsvæðum Evrópu. Námskeiðið lýsir einnig fjölmörgum lausnum, aðferðum og „þumalputtareglum“ sem hafa reynst vel í verkum þar sem um er að ræða umhverfismál fáfarinna vega.

Með því að nýta sér þetta námskeið samþykkir notandinn að enginn lagaleg ábyrgð er því efni sem hér gefur að líta. Þrátt fyrir að leitast hafi verið við að tryggja að þær staðhæfingar og skoðanir sem fram koma í námskeiðinu veiti öruggar og nákvæmar leiðbeiningar, tekur ROADEX verkefnið ekki neina ábyrgð á tjóni sem af eftirfylgni leiðbeininganna getur hlotist. Auk þessa er ekki hægt að krefja neinn einstakan aðila að ROADEX verkefninu um skaðabætur gagnvart misnotkun á því efni sem finna má í námskeiðinu.

Ég hafna

Ég samþykki